Dýrkun er ekki  dygð
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Dýrkun er ekki  dygð

Dýrkun snýst ekki um að efla eigin sálargáfur heldur að fylgja siðakerfi annarra. Það er ekki hollt að leyfa sjálfum sér að hrífast af leiðtogum á almannasviðinu.

Read More
Full af lífi! námskeið í vínlausum lífsstíl
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Full af lífi! námskeið í vínlausum lífsstíl

Námskeiðið hefst 22. október 2025 í rúmgóðum og fallegum sal sem nefnist Von og er í Efstaleiti 7, kl. 20 á miðvikudagskvöldum. Leiðbeinendur eru Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi. Námskeiðið er samstarfsverkefni leiðbeinenda og SÁÁ.

Read More
Er öllu afmörkuð stund? III
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Er öllu afmörkuð stund? III

Solvej Balle er afburðagóður höfundur og verk hennar Rúmmálsreikningur er einstaklega hugvitssamlega skrifað. Efnið knýr lesendur til að hugsa um lífið í samhengi við sinn eigin tíma, því eins og segir í Prédikaranum: Öllu er afmörkuð stund.

Read More
Friðvædd jörð
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Friðvædd jörð

80 ár eru liðin frá kjarnorkuárásunum á Japan og að 40 ár eru frá fyrstu kertafleytingunni á Reykjavíkurtjörn. Ég hvet ykkur til að minnnast þessa. Hér er pistill í tilefni dagsins og svo er einnig málþing í dag, 6. ágúst og viðburður í kvöld við Tjörnina.

Read More
Þingsetning Siðmenntar 4. feb.
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Þingsetning Siðmenntar 4. feb.

Þingsetningar athöfn Siðmenntar var haldin í dag, 4. febrúar, í Tjarnarbíó. Þar ávarpaði Inga Auðbjörg, formaður Siðmenntar, samkomuna og Gunnar Hersveinn heimspekingur og athafnastjóri Siðmenntar flutti hugvekju um frið. Hér er hugvekja Gunnars Hersveins sem á afar vel við á þeim tímum sem við nú lifum:

Read More
Nýársbók: Vending – vínlaus lífsstíll
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Nýársbók: Vending – vínlaus lífsstíll

Verkefnið og valið „að lifa án áfengis“ er hægfara umbreyting, ekki skyndileg hamskipti. Fólk þarf að máta sig í þessum sporum, því vínlaus lífsstíll hefur áhrif á líkama og sál og félagsleg samskipti. Góð byrjun á nýju ári er að lesa bókina Vending - vínlaus lífsstíll. Ljósmynd: Styrmir & Heiðdís.

Read More
Er öllu afmörkuð stund? II
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Er öllu afmörkuð stund? II

Bækurnar Rúmmálsreikningur I og II eru mjög gefandi og ég mæli með því að skrifa dagbók um leið, skrifast jafnvel á við Töru og máta tímahugtakið hennar á eigin skinni. Þetta er bókmenntaverk sem býður lesendum að sjá líf sitt og annarra í öðru ljósi en vanalega, einfaldlega með einni breytingu: að stöðva tímann.

Read More
Við höfum öll gjöf að gefa
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Við höfum öll gjöf að gefa

Vöggugjöf merkir þá gjöf, eða þær gjafir sem sérhver býr yfir frá upphafi tilveru sinnar; eiginleiki, persónueinkenni, kynvitund …

Read More
Endurheimt á rósemd hjartans
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Endurheimt á rósemd hjartans

Það er sama hvað við kvörtum mikið yfir hraðanum í samfélaginu og verðum óánægð með hvað við komum fáu í verk, ekkert breytist fyrr en hugurinn kyrrist og við temjum okkur heillavænt hugarfar.

Read More
Yazan, Kant og sið­leg breytni á Ís­landi
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Yazan, Kant og sið­leg breytni á Ís­landi

28. júní 2024: Það er fyrirfram satt og rétt að við eigum að liðsinna Yazan. Hann er með sjaldgæfan vöðvarýrnunarsjúkdóm, Duchenne og nýtur heilbrigðisþjónustu á Íslandi sem ekki má rjúfa. Íslensk yfirvöld virðast vilja rjúfa þessa hjálp og tefla lífi hans í tvísýnu.

Read More
Svei attan og fussum fey
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Svei attan og fussum fey

Greina má umræðustíl í landinu sem einkennist af því að láta andstæðinginn fá það óþvegið. Þetta má kalla tilbrigði við ofbeldi. Hvers vegna við gengst kúgun í umræðu og hvað er til ráða? Gunnar Hersveinn skoðar einkenni umræðuhefðarinnar í maí 2024.

Read More
Afhjúpanir
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Afhjúpanir

Gunnar Hersveinn flutti ræða á Austurvelli 20. apríl 2024 fyrir Félagið Ísland og Palestína. Þar koma fram sjö afhjúpanir á hugarfari og misferli. “Höldum áfram að greina og svipta hulunni af andliti grimmdarinnar. Við neitum að standa á hliðarlínunni meðan að Ísrael fremur þjóðarmorð. Sýnum samstöðu okkar og krefjumst þess að blóðbaðinu linni. Almenningur vill frið og réttlæti!“

Read More
Að skilja kynþátta- fordóma
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Að skilja kynþátta- fordóma

Rannsóknir og fræðimennska Kristínar Loftsdóttur prófessors í mannfræði við Háskóla Íslands opna meðal annars sýn í sögu kynþáttahugmynda og las ég tvær bækur eftir hana núna í mars 2024 til að leita skýringa á kynþáttafordómum sem greina má í samfélaginu. Bækurnar heita Kynþáttafordómar í stuttu máli (Háskólaútgáfan 2020) og Andlit til sýnis – Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu (Sögufélagið 2023) .

Read More
Hvers vegna skrifa rithöfundar?
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Hvers vegna skrifa rithöfundar?

Hvers vegna skrifa rithöfundar? Sigurlín Bjarney Gísladóttir og Gunnar Hersveinn skrifuðust á um þessa spurningu í nóvember 2019 í leit að svörum og fluttu hugleiðingar sínar í heimspekikaffi í Gerðubergi í nóvember 2019 og buðu gestum að taka þátt í umræðunni.

Read More
Er öllu afmörkuð stund?
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Er öllu afmörkuð stund?

Skrifað um bókina Rúmmálsreikningur I eftir Solvej Balle í þýðingu Steinunnar Stefánsdóttur, útgefandi Benedikt bókaútgáfa, 2023. Magnað verk sem knúði mig til að hugsa um tímahugtakið, endurminninguna, endurtekninguna og undantekninguna. Nú hefur tíminn numið staðar, sagði klukkan, en þrátt fyrir það hætti hún ekki að tifa.

Read More
Lífhverf viðhorf og hvalveiðar
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Lífhverf viðhorf og hvalveiðar

Langreyður er næststærst allra hvala, einungis steypireyður er stærri og um leið næststærsta dýr jarðarinnar. Hún er fullvaxin 22 til 23 m á lengd og vegur þá 60 til 70 tonn. Langreyður er á lista IUCN yfir dýr í útrýmingarhættu.

Read More
Að hætta að drekka áfengi
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Að hætta að drekka áfengi

Hér er pistill handa þeim sem langar til að hætta að drekka áfengi en það er enginn skortur á ástæðum og rökum fyrir slíkri ákvörðun.

Read More