Hvers vegna skrifa rithöfundar?

„Hvers vegna skrifa rithöfundar?“ er heimspekileg spurning og spennandi efni til að  takast á við því það opnar víddir inn í marga  heima. Sigurlín Bjarney Gísladóttir og Gunnar Hersveinn rithöfundar skrifuðust á í nóvember 2019 í leit að svörum og fluttu hugleiðingar sínar 20. nóvember kl. 20 í Gerðubergi hjá Borgarbókasafninu og leyfðu gestum að taka þátt í umræðunni. Hér birtast sendibréf Gunnars og Bjarneyjar, umræðuspurningar og samantekt úr umræðum. Hvers vegna skrifa rithöfundar? (2019)

Previous
Previous

Að skilja kynþátta- fordóma

Next
Next

Er öllu afmörkuð stund?