Er öllu afmörkuð stund? III
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Er öllu afmörkuð stund? III

Solvej Balle er afburðagóður höfundur og verk hennar Rúmmálsreikningur er einstaklega hugvitssamlega skrifað. Efnið knýr lesendur til að hugsa um lífið í samhengi við sinn eigin tíma, því eins og segir í Prédikaranum: Öllu er afmörkuð stund.

Read More
Er öllu afmörkuð stund? II
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Er öllu afmörkuð stund? II

Bækurnar Rúmmálsreikningur I og II eru mjög gefandi og ég mæli með því að skrifa dagbók um leið, skrifast jafnvel á við Töru og máta tímahugtakið hennar á eigin skinni. Þetta er bókmenntaverk sem býður lesendum að sjá líf sitt og annarra í öðru ljósi en vanalega, einfaldlega með einni breytingu: að stöðva tímann.

Read More
Er öllu afmörkuð stund?
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Er öllu afmörkuð stund?

Skrifað um bókina Rúmmálsreikningur I eftir Solvej Balle í þýðingu Steinunnar Stefánsdóttur, útgefandi Benedikt bókaútgáfa, 2023. Magnað verk sem knúði mig til að hugsa um tímahugtakið, endurminninguna, endurtekninguna og undantekninguna. Nú hefur tíminn numið staðar, sagði klukkan, en þrátt fyrir það hætti hún ekki að tifa.

Read More