Er öllu afmörkuð stund? III
Gunnar Hersveinn Gunnar Hersveinn

Er öllu afmörkuð stund? III

Solvej Balle er afburðagóður höfundur og verk hennar Rúmmálsreikningur er einstaklega hugvitssamlega skrifað. Efnið knýr lesendur til að hugsa um lífið í samhengi við sinn eigin tíma, því eins og segir í Prédikaranum: Öllu er afmörkuð stund.

Read More