
Er öllu afmörkuð stund? III
Solvej Balle er afburðagóður höfundur og verk hennar Rúmmálsreikningur er einstaklega hugvitssamlega skrifað. Efnið knýr lesendur til að hugsa um lífið í samhengi við sinn eigin tíma, því eins og segir í Prédikaranum: Öllu er afmörkuð stund.