
Vináttan við náttúruna
Mig langar til að lýsa vináttu við náttúruna, því það er mikilvægt vegna þess að þetta samband hefur raskast.

Fimm ráð friðar-menningar
Sextánda heimsmarkmið S.Þ. er Friður og réttlæti: „Að stuðla að friðsælum og sjálfbærum samfélögum fyrir alla jarðarbúa, tryggja öllum jafnan aðgang að réttarkerfi og byggja upp skilvirkar og ábyrgar stofnanir á öllum sviðum".

Hugvekja um nægjusemi
Höfuðdygðir Grikkja til forna voru viska, hófstilling, hugrekki og réttlæti. Kristnir gerðu þessar dygðir að sínum og urðu þær sjö með því að bæta við trú, von og kærleika.